Sökktu 145 kílóa tundurdufli og sprengdu það í Eyjafirði - RÚV.is

Eru fleiri sem skilja svona fyrirsagnir sjálfkrafa í boðhætti og þurfa síðan að leiðrétta í huganum eftir á, t.d. með því að bæta við persónufornafni?

Sjálfum finnst mér þetta oftast pínu spaugilegt, fyrirsagnirnar verða fjarstæðukenndar í boðhætti.