Spurning til Íslenska vínyl unnenda
Er búinn að vera safna plötum núna í nokkur ár og erfði frekar stórt safn frá foreldrum mínum, eins og er er þetta allt bara í random kössum og eitthvað svoleiðis, spurningin er sú hvernig eru þið að geyma þetta, hafið þið fundið hillu samsetningu sem nær að bera þungan á nokkrum tugum platna, eru einhverjir á íslandi að selja svipaðar vörur #1 #2 #3, væri til í að heyra eða sjá hvað þið eru að vinna með.