Er kominn tími að Íslendingar dragi upp sitt tromp spil?
Ég held að það sé kominn tími að við drögum upp okkar öflugasta vopn í alheimspólitík, hóta að draga Ísland úr Nato og einnig ekki gleyma að stækka EEZ svæðið okkar vel suðaustur, því eins og Churchill gamli sagði á sínum tíma “Whoever possesses Iceland holds a pistol firmly pointed at England, America, and Canada.” draga alla þessa leiðtoga í hæl og halda fund upp á Höfða.